Vona tad besta!
I byrjun september rett adur en eg lagdi upp i thetta ferdalag(fri) mitt til Frakklands sagdi eg vid sjalfan mig. "Thetta getur leitt eitthvad gott af ser, hver veit"
Eg veit vel ad eg lifi i halfgerdum draumi herna, en tad sem eg er ad fara deila med ykkur er svo fjarlægt thegar veltir tvi fyrir ser en eg er bara nokkud nalægt tvi verd eg segja thessa stundina.
Nina vinkona min herna fra Noregi er ad vinna a bar herna i antibes, a barinn koma hinir og thessir auk einhverra bissness kalla..
Tad var nu thannig ad vid vorum sem fyrr hopur fra heimavistinni tarna a barnum. Nina kemur til min og segir mer ad thessi kall tarna (bendir a bissness kall i jakkafotum sitjandi vid barinn) hafi verid ad bjoda ser vinnu. Eg verd nu frekar ahugasamur um thetta allt saman og akved ad fara a barinn og reyna ad na tali a kauda.
Eg labbadi ad barnum og byrjadi ad tala vid eiganda barsins, tar sem vid erum nu godir vinir og hann er kærasti hennar Ninu, tha bad eg hann um tvo bjora sem vissulega voru i bodi hussins einsog alltaf. Eg var voda lumskur tyllti mer a stol hlidina a bissness kallinum og baud honum goda kvoldid. Samtalid for a thessa leid.
Hann: So you are from Germany?
Eg: No i'm from Iceland!
Hann: Oh really i'm from Faroe Island
Eg: Okay, so what are you doing here in Antibes?
Hann: I'm a manager of a yacht office, we sell yacths as well taking care of hiring staff on the yatchs around the world.
(A thessu augnabliki akvad eg ad bjoda honum uppa aukabjorinn sem eg var med, sem hann tok vel vid)
Eg: Oh really, it has always been a dream of mine working on a yacth.
Hann: You should step by on my office next week, just bring me your cv and i'll give you informations about the job
Eg: Thank you for that, i'll see you then next week.
Hann: No problem, and thank you for the beer.
Eg var svona lika yfir mig spenntur og gladur med thetta. Eg for svo og hitti kauda a fimmtudaginn, hann sagdi mer fra starfinu hvernig thetta væri borgad og hitt og thetta.
Eg fekk svo tolvupost fra honum i dag tar sem hann sagdi mer ad hann hefdi latid radningastjorann sinn fa umsoknina mina og ad hun myndi hafa samband vid mig i vikunni upp a starfsvidtal.
Ef ad thetta gengur allt saman eftir, tha ætla eg ekki ad koma heim fyrr en i mai a næsta ari. Semsagt vinna a snekkju a midjardarhafinu i eitt ar. Ekki amalegt tad.
En thetta er nu ekki oruggt enntha, eg verd allavega fyrst ad fa starfid..
Mig langadi bara ad deila thessu med ykkur..
Hafid tad gott thangad til næst..
bless bless
