þriðjudagur, febrúar 26, 2008

Ja godan dag,

Eg, hja frettastofu lifsins hef fengid godan gest i heimsokn ad thessu sinni. Thetta er engin annar en Bjorn Thor Johannsson, sem er i "frii" i frakklandi.

Spyrill: Hvernig hefuru tad Bjorn?
Bjorn: Eg hef tad bara fint takka ther.
Spyrill: Hvad hefur svona einna helst a daga thina drifid?
Bjorn: Thetta er svona yfirleitt sama rutinan herna, skoli og vinna og svo er kannski kikt ut a lifid fimmtudaga og laugardaga.
Spyrill: Hefuru hitt einhvern frægan a thinni dvol herna?
Bjorn: Nei ekki svo eg man eftir, samt gaf eg frægum utigangsmanni herna i Antibes, 2 evrur um daignn, hann var mjog thakklatur.
Spyrill: Viltu segja eitthvad um leik Tottenham og Chelsea seinast lidinn sunnudag?
Bjorn: Ja skemmtilegt ad thu skildir minnast a tad en sa sigur minna manna i Tottenham i framrudubikarnrum fra frabær tilbreyting i thetta litlausa timabil okkar hingad til. En thetta er tha fyrsta dollan af tveimur, svo er tad bara UEFA bikarinn næst. To dare is to do!
Spyrill: Hefuru ekkert heimsott thina nagrannabæji her Cannes eda Nice?
Bjorn: Ju heyrdu eg skrapp til Nice sidasta laugardag sem er ekki fra sogu færandi nema eg skrapp inni Virgin sem er svona einsog Skifan nema bara a 5 hædum. Eg gekk beint ad standi tar sem vinyl ploturnar voru, eg var ekki ad buast vid neinu. En viti menn haldidi ekki ad fyrsta platan sem eg sa hafi verdi Ten platan med Pearl Jam, eg red ekki vid mig ad kæti, greip plotuna og stadgreitti hana einsog skot.
Spyrill: Hvernig gengur annars hja ter ad læra fronskuna?
Bjorn: Heyrdu afsakadu eg ma ekki vera lengur ad thessu tar sem eg er ad byrja vinna eftir 5 minutur, eg rædi betur vid tig seinna.
Spyrill: Ja okey, vid segjum thetta tvi gott ad sinni.

Thetta var Bjorn Thor Johannsson i vidtali vid frettastofu lifsins.

Hafid tad gott og gangid a gud vegum.

Salut

|

mánudagur, febrúar 11, 2008

I sol og sumaryl.....


Lifid er ljuft, ekki yfir einu ne neinu ad kvarta.


C'est la vie

|

miðvikudagur, febrúar 06, 2008

Eg ætla ekki ad byrja ad afsaka bloggleysid..... EN!

Thetta byrjadi allt thridjudaginn 15.januar sidast lidinn, eg hafdi tha verid her i 2 daga.
Eg og herbergisfelagi minn Peter hofdum strax fra fyrstu kynnum smullid vel saman, thetta byrjadi thannig ad eg sa hann tarna sitjandi fyrir utan herbergid okkar reykjandi, eg var tha nykominn hingad a heimavistina eftir ad Nina hafdi sott mig a flugvollinn. Hun segir: Bjorn this is your room-mate Peter. Fyrsta sem kom uppi huga mer var Peter Andre, eg veit ekki afhverju, en eg hlo innan med mer adur en eg tok i hondina a honum og kynnti mig.

Eftir tad hvarf Nina og skildi mig eftir hja thessum okunnuga strak sem eg atti ad bua med næstu 5 manudina. Eg yrti tvi litid meira a hann tar sem hann sat tarna og reykti Pall Mall. Eg for tvi inni herbergid og byrjadi ad taka uppur toskunum. A medan eg var ad taka uppur toskunum kom Peter inni herbergid og vid byrjudum ad spjalla. Eg komst tar ad tvi ad hann er 19 ara, fæddur 1988, er fra Ungverjalandi en flutti til Englands fyrir 12 arum tar sem fadir hans er taugaskurdlæknir (er tad ekki tad sama og McDreamy i Greys), hann heldur med Man Utd en æfdi fotbolta med unglingalidi W.B.A. en thurfti ad hætta af tvi hann var vist ekki nogu godur greyid. Svo tad sem eftir lifdi fyrsta kvoldsins toludum vid mest megnis um fotbolta.

Sambudin hefur gengid vel allt fra fyrsta degi og er hann duglegur vid ad segja mer ad drullast a fætur a morgnanna. Tad fyndnasta vid tetta allt saman er ad fyrstu nottina hraut eg vist svo mikid ad hann svaf ekkert, svo hann hefur sidan tha sofid med eyrnatappa hahaha.

En ja thetta EN sem eg taladi um i byrjun, eftir ad eg kom heim ur skolanum midvikudaginn 15.januar ætladi eg ad ræsa tolvuna, tha kom upp einhver skjar sem sagdi ad einhver windows fæll væri either corrupt or lost og eg thyrfti uppsetningardisk fyrir windows xp til ad laga thetta.
Eg hringi um allar tryssur en enda svo a tvi ad lata hana modur mina senda mer diskinn fra Islandi. Diskur kom viku sidar en allt kom fyrir og eg held ad talvan hafi bara ordid enn veikari eftir ad eg reyndi ad laga thetta, eg held tvi ad krabbameinid sem hefur herjad a tolvuna mina hafi dreifst vids vegar um hana. Eg er tvi ad bida eftir ad komast med tolvuna herna i vidgerd, er buinn ad fa allar upplysingar um bestu tolvulæknana i Antibes, eda allt nema verd. Tar sem thetta gæti ordid stor adgerd, eg ma bara ekki vid tvi ad tapa ollu sem er inna tolvunni, eg var ad hugsa um ad copya allt yfir a harda diskinn minn adur en eg for ut, en eg hugsadi æjji eg geri tad bara seinna. Tannig eg a bara afrit af tonlistinni minni, en engum myndum sem eg hef tekid herna sidan eg kom ut i sept.

Svo er algjort neydarastand herna a heimavistinni! Vid erum adeins 6 strakar herna a heimavistinni og svo 30 stelpur. Svo eru 2 af strakunum ad fara næsta laugardag eda their Leandro fra Brasiliu og Dimitrii fra Serbiu. Svo thegar teir kvedja verdum vid bara 4. Vid hofum tho reynt ad halda i mannlega imynd og sidustu daga hofum vid spilad poker, drukkid bjor og hlustad a gamla rokkslagara med spilinu.

Nuna vantar klukkuna korter i 14:00 sem tydir ad eg byrja ad vinna eftir korter.

Eg vill thakka ollum fyrir tholinmædina eftir thessari færslu, eg get tho ekki lofad hvenær næsta færsla kemur en eg læt ekki langt lida a milli.

Gangid a Guds vegum og farid farlega uti nottina,

Thetta var Bjorn Thor fyrir frettastofu lifsins.
Frettir verda næst sagdar fra Antibes..................fljotlega..

Ours!

|