Ef að einhver á Pottþétt 2 diskinn þá má sá hinn sami endilega lána mér um stundarsakir?
Höfum þetta stutt í dag.
Fyrsta mál á dagskrá: Ræðukeppni í kvöld milli Borgó og fg, Lið RLBHSÍ á í fyrsta skipti í sögu skólans möguleika á að komast í úrslit. Verður því gaman að sjá hvernig þetta fer hjá þeim.
Annað mál á dagskrá: Ég er að fara spila fös og lau í Keflavík, þannig það verður lítið um djamm hjá mér þessa helgina.
Þriðja mál á dagskrá: Tottenham vann Everton í gær 2-1
Fjórða mál á dagskrá: Bíttí´þig
Fimmta mál á dagskrá: London, Ég, A.P. og Hlunkurinn erum að fara til London eftir tæpa 6 daga, eða 1. mars. Tilefnið er að halda uppá tvítugsafmæli A.P. sem er einmitt á laugardeginum.
Sexta mál á dagskrá: Friðjón þú ert nú meiri djöfulsins lygarinn!
Sjöunda mál á dagskrá: Váá ég er kominn uppí sjö, þá held ég að þetta sé komið gott í bili.
Samviskulausi Anskotinn kveður að sinni.
