Ég ætla að segja hið sama og allir sem hafa bloggað á nýju ári.
Gleðilegt nýtt ár, 2007 HalleljúahStökkvum yfir lok árs 2006 í stikkorðum eða svona næstum.
Jólin, jú auðvitað sama gamla klysjan, góður matur, allir með sama skítaglottið og allt snýst um pakkana. En það var jú einn maður sem stal senunni þessi jólin en það var Friðjón Mar maðurinn sem bjargaði jólunum 2o06.
Áramótin, ég eyddi seinasta degi ársins í hinu yndislega álveri í Straumsvík.
31.des var ég semsé á kvöldvakt frá 16:00 til 24:00. Á meðan flest allir Íslendingar fögnuðu nýju ári í faðmi fjölskyldu og ástvina með flugeldum, vindlum og kampavíni var annað uppi á teningnum hjá mér.
23:57 leit ég á klukkuna þegar ég var ný kominn út úr Annexi en þar eru búningsklefar, þaðan var ég nýkominn úr heitri sturtu og mín beið um 1km ganga út að hliði álversins þar sem bíllinn minn var. Ég byrja að labba af stað og ég komst ekki hjá því að vera alltaf að líta á klukkuna, hvenær myndi nýtt ár ganga í garð. Svo skall það á þegar ég var rúmlega hálfnaður að hliðinu, í skítakulda mmmm þetta voru sko áramót sem ég mun seint gleyma.
Ok. ég veit, ekki merkilegt en ég bara varð að deila þessu með einhverjum.
Veit ekki hvort ég ætti að vera feta í fórspor Byssunnar og gera árslista.
Jú kannski ég kýli á það.
Lag ársins: Tímarnir Okkar - Sprengjuhöllin/ Come Back - Pearl Jam
Hljómsveit ársins: Pearl Jam
Plata ársins: "Pearl Jam"
Bíómynd ársins: Step up
Setning ársins: "ertu að segja að ég sé ekki rólegur"
Ferðalag ársins: Þjóðhátið Eyjar
Ferðafélagi ársins: Maggi Hödd
Drykkjufélagi ársins: Maggi Hödd
Alki ársins: Maggi Hödd
Skyrta ársins: Geiri Smart a.k.a.
Heimspeki ársins: Hrannar M. Lange; Það er ekki langt síðan að vörubíll keyrði yfir tilfinningar mínar.
Leikur ársins: Tottenham 2 - Chelsea 1
Vonbrigði ársins: Að Tottenham hafi ekki náð 4 sætinu, að hafa tapað á móti mr í 8-liða úrslitum Morfís
Þjálfari ársins: Byssan
Bíltúr ársins: Lokabíltúrinn í Jimny áður en hann var seldur.
Sumarbústaðaferð ársins: Nefndarferð NFBHS
Donar ársins: Donaveldi NFBHS
Iron Master ársins: Guðmundur í Byrginu
Tónleikar ársins: Basshunter tónleikarnir fyrir 8-10.bekk 29.des
Skór ársins: Dona inniskórnir (llyod)
Björn ársins: Sævar Björn
Anna ársins: Boten Anna
Plan ársins: Ferðalagið til Honolulu (í vinnslu)
Saga ársins: Siggi Saga
Ræðukeppni ársins: Borgó-mr
Svar ársins: Svarið um Tray bróðir Ryan í O.C.
Náttbuxur ársins: Joe Boxer
Verslun ársins: Herralagerinn
Módel ársins: 90 og 91
Gata ársins: Egilsgata 22
Smjörkúkur ársins: Jón Eðvald og Aron sálfræðikennari
Bræður ársins: Bacon-bræðurnir og Balcon-bræðurnir
Óli ársins: Óli Skóli, fínn kall
Skóli ársins: Rimaskóli
Veisla ársins: Útskriftarveisla Friðjóns
Basic Move ársins: Hvernig ég keypti brúnu rúskins Lloyd skóna mína á 3.990.
Gröndal ársins: Ragnheiður
Maður ársins: Guðmundur í Byrginu
Helgi ársins: Helgi "mylifeasagoat"
Ræðumaður ársins: Hrannar M. Lange og Símon Geir Geirsson
Boss ársins: Hugo Boss
Vígsla ársins: Þegar Friðjón var vígður inní O.W.C.
Húmoristi ársins: Sævar 2 atkvæðum fleiri en ég
Hnútur ársins: Bindishnútur Eggerts Magnússonar
Gulur Bíll ársins: Gula Hættan a.k.a. The 206
Dræsur ársins: Dreifbýlisdræsurnar
Óvæntast á árinu: Þegar Friðjón Mar lét sjá sig á þjóðhátíð á Sunnudeginum, það var mikil gleðistund.
Brandarakall ársins: Baldur
Eyri ársins: Suðureyri
Bjórkvöld ársins: Þegar að Maggi Hödd var býsna heitur að dansa Fugladansinn
Eurovision lag ársins: Twist of Love - Denmark
Klúbbur ársins: Klúbburinn við Gullinbrú
Knock out ársins: Sævar fyrir utan Amsterdam og Björn Þór á Lækjartorgi
Skutla ársins: Skutlan
Ker ársins: 2080 í 2 skálanum
Drusla ársins: Áltökubíll nr. 2
Meiðslastaður ársins: Egilshöllin
Pétur Pan ársins: Byssan
Mar ársins: Friðjón
Æla ársins: Maggi Hödd
Sæði ársins: Sæði Guðmundar í Byrginu
Rest ársins: Johnny And the Rest
Höll ársins: Sprengjuhöllin
Viddi ársins: Ekki Eyja-Viddi
Red Head ársins: Haukur Lárusson og Hjörvar Steinn Grétarsson
Vakt ársins: 4 vaktin, 5 vaktin kemur sterk inn
Eyru ársins: Friðjón Mar
Breyting ársins: Guðmundur Gísli Viktorsson, a.k.a. Gummi Grant a.k.a. G-Baby
Ég hef þetta svona í bili, gæti breyst eitthvað en þangað til næst..
Björn Þór J. Samviskulausi Anskotinn kveður.