sunnudagur, febrúar 26, 2006

Þetta er búið!!

|

þriðjudagur, febrúar 14, 2006

Ég þekki þig

Já nokkuð langt síðan ég bloggaði, mæli með að fólk sem skoði frekar síðuna hjá okkur strákunum í O.W.C. (http://www.blog.central.is/owc).
En annars ætlaði ég að henda inn dóti sem ég nappaði af síðunni hans Jóa Fjalars.

1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Langar þig að kyssa mig?
5. Gefðu mér gælunafn og útskýrðu af hverju þú valdir það.
6. Lýstu mér í einu orði.
7. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
8. Lýst þér ennþá þannig á mig?
9. Hvað minnir þig á mig?
10. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
11. Hversu vel þekkiru mig?
12. Hvenær sástu mig síðast?
13. Hefur þig einhverntíman langað að segja mér eitthvað en ekki geta það?
14. Ef eitthvað skelltu því í smettið á mér!!

Jæja það verður gaman að sjá hve margir munu taka þátt í þessu.

En allavega kveð ég að sinni.
Björn Þór J.

|

miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Er það rétt?

Aron sálfræði kennari sagði við Friðjón:
,,Hann getur þetta alveg ef hann nennir´´
Í þessu samtali þeirra var Friðjón að spyrja Aron útí námshæfileika mína.

Já þar hafiði það.
Lag dagsins: Public Enemy - He got game

Kveð að sinni.

|