Tunglskonan
Við skutum okkur upp
við fórum til tunglsins
hittum þar konu
urðum ástfangnir
ég sá hvernig þú horfðir
þú starðir á hana
eins og þú værir dofinn
(viðlag) já, tunglkona
við elskum þig
þú ert ástin í lífum okkar
við urðum brjálaðir
við hötuðum hvorn annann
við skáluðum
og fórum að slást
ég kýldi þig
ég braut á þér nefið
þú slóst frá þér
og barðir mig i spað
(viðlag *2)
við sáum hana í sturtu
okkur blöskraði við
þegar við sáum
að hún var með karli
við fórum í ástarsorg
svo fórum við á pöbbinn
fundum kerlingar
og gleymdum henni
já tunglkona
við gleymdum þér
þú varst ástiní lífum okkar * 2
Tunglskonu-lagið eftir Sindra og Palla það er vonandi að maður fái að heyra þetta lag í fyrsta skipti í langan tíma á klúbbnum á föstudaginn 3.feb.
Takk fyrir í bili.
Björn Þór J.
