sunnudagur, maí 22, 2005

ég ætlaði bara að láta vita að ég er kominn í bloggsumarfrí.. takk takk og kære hilsen vi ses..

|

þriðjudagur, maí 17, 2005

Lokabjórkvöldið hjá BORGÓ fimmtudaginn 19.maí á klúbbnum kallinn mun sjá um tónlistina og nýuppfærður playlisti mun líta dagsins ljós.. Þetta verður sko allsvaðalegt án nokkurs vafa.. Be there or be square!!!!

|

föstudagur, maí 13, 2005

Pæling

Hvað er betra en vinir sem með manni sitja, sötra og spjalla
Alltaf að finna uppá á einhverju nýju til að bralla..
En drykkja, söngvar og læti er okkar plan
Þú fokkar ekki í crewi sem er stærra en Wu-Tang Clan
O.W.C. 4 Life

Blee

|

fimmtudagur, maí 05, 2005

I´m back in the game!!

Ég er hérna ennþá.. ég hef bara ekkert nennt að blogga..

O.W.C. er búið að borga bústaðinn og nú er engin kæra, Byssan er byrjuð að vinna í Nevada Bob, ég er búinn að fá vinnu í álverinu og verð að vinna einsog og mófó í sumar þ.e.a.s. í álverinu og Bob inná milli..
Ég held ég eigi mjög mikið að óvinum, ég er hvergi óhultur!!
Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta allri drykkju um tíma.. Allavega fram að Eurovision ef ekki lengur..

Annað í fréttum ég er að vinna akkúrat þegar Velvet Revolver tónleikarnir eru á Íslandi :@ aaarg!!!! En Maggi, Balli, Sindri, Palli og Gummi fóru alla leið í Reykjanesbæ til að sleppa við röðina hér í bænum.. og fóru bara fyrstir þar og þurftu ekkert að bíða..

Ég er búinn að gleyma hvernig maður bloggar skemmtilega, ég þarf að fara lesa skemmtileg blogg til að rifja þetta upp.. hjá steinaeina, hrannarm og bloggkónginum sjálfum Geitinni :)

later,,

Björn Þór J. VIRKURU/ÓVIRKUR

|