miðvikudagur, apríl 27, 2005

I´m still alive

Bara láta fólk vita að ég hef ákveðið að tjá mig ekkert um akureyrarferðina ógleymanlegu.
Ég er að fara byrja í prófum..

bless í bili

|

föstudagur, apríl 15, 2005

Já það kemur dagur eftir þennan dag

Ég hef ekki mikið að segja, en ég er bara að blogga til að blogga..
Ég er að fara til Akureyrar um helgina með Magga, Friðjóni, Geira, Herthu, Mikku og Írisi.. Við gistum á hótel KEA fyrri nóttina og seinni nóttina á hótel norðurland.. Ég er nú bara að fara henda drasli oní tösku og gera mig ready :D

Ég er bara í tölvunni að klára skrifa djamm diskana fyrir ferðina ;D

Ég kveð með friðsemd..

|

miðvikudagur, apríl 06, 2005

Að lokum í bili

  • Everybody Hurts - R.E.M.
  • I can´t help falling in love (í flutningi Pearl Jam)
  • Falling in love again - Eagle Eye Cherry
  • Varúð - Hjálmar
  • Funky fever - Nortón
  • Spáðu í mig - Megas
  • Filthy/Gorgeous - Scissor Sisters
  • Black hole sun - Soundgarden
  • Viðrar vel til loftárása - Sigurrós
  • Dear mama - Tupac
  • Da Grind - Masta Ace
  • Purple Rain - Prince
  • og síðast en ekki síst Ást með Ragnheiði Gröndal

Þessi lög sem ég var að telja hérna upp eru lög sem ég hef verið að hlusta mjög mikið á undanfarið.. Afhverju? veit ég ekki, mér líður bara þannig núna..

En fyrir þá fáu sem lesa þetta blogg vita að ég hef ekki verið sá duglegasti við að blogga undanfarið og af því gefnu hef ég ákveðið að taka mér pásu frá bloggheiminum..

Ég er að skíta á mig í einu og öllu í skólanum punktur

Ég er kominn í smá jóa fjalars fíling, mánuður eftir og mig langar bara að gefa skít í þetta allt og fara bara að vinna en NEII litli gaurinn í hjarta mér segir mér að drullast bara til að klára þetta og svo er Helkon búin að hóta að taka mig í gegn ef ég klára þessa önn ekki..

Annað, Hvar verður Björn Þór Jóhannsson á næsta ári

* Í skóla jaa það er nú spurning

* Að vinna jaa það er nú spurning

* Í Bandaríkjunum sem skiptinemi jaa það er nú spurning

* Í Borgó sem formaður skemmtinefndar annað árið í röð jaa það er nú spurning

* Orðinn alkahólisti og nikótínsjúklingur niður á Hlemmi að sníkja fyrir slæsu á Devitos jaa það er nú spurning

* Atvinnulaus og ekki í skóla, algjör aumingi sem engin nennir að umgangast eða tala við jaa það er nú spurning

Einsog staðan er í dag veit ég ekki svarið við þessum spurningum, kannski veist þú það lesandi kær en kannski ekki..

Björn Þór Jóhannsson

kt. 130187-2779

gsm: 663-6915

msn: old_head@hotmail.com

mail: bjornthor@borgari.is / johannsson@bjornthor.com

Ég kveð að sinni með friðsemd. Þið lengi lifið húrra, húrra, húúúrra

|

föstudagur, apríl 01, 2005

Falling in love again..... til hvers?

ég var að pæla..

úrslit morfís á morgun.. gaman :D
afmælið hans steina mark á lau.. meira gaman :D
vinna á fös, lau og sun.. ekki gaman :(

Ég hef átt mjööööög erfitt með að ná að vakna á réttum tíma í skólann eftir páskafrí,, ég veit ekki hvað er að angra mig..
Ég veit ekki afhverju ég er að blogga.. Ég meina það er ekki einsog þetta sé ekkað spennandi sem ég er að skrifa hér.. Líf mitt þessa stundina er einsog óspennandi og ómerkilegt einsog á verður kosið.. thank you very nice...

NÚNA ER MITT NÝJA MOTTÓ: ÉG GERI EKKI NEITT!!!! FYRIR NEINN SEM GERIR EKKI NEITT FYRIR NEINN..

bless!! ég kem kannski aftur...!!!

|