laugardagur, janúar 29, 2005

501

Síðan ég bloggaði síðast er ég búinn að gera hitt og þetta!!!

Ég fór á fimmtudaginn uppí versló*gubb* og sá versló-flensborg keppa í ræðukeppni það kom manni svo sem ekkert á óvart að versló skuli hafa unnið sem þeir og gerðu!!
Á fimmtudaginn var einnig sundlaugapartý hjá borgó í sundhöllinni þetta var í sundhöllinni og mættu um 50 manns að ég held.. alveg þokkaleg mæting!! Eftir þetta var svo bjórkvöld á gamla L.A. kaffi man ekki hvað það heitir en það var alveg ágætleg mæting þar en þetta er bara svo sluppy staður...

Á föstudaginn fór ég á enn eina ræðukeppnina og fór á kvennó - MR og MR vann, samt er MR í ár með hálf slappt lið sem ég held að við myndum að vinna!!!

Ég fór svo í vinnuna í morgun og as usual EKKERT AÐ GERA!!!

Faðir minn´er úti í bandaríkjunum og ég held að hafi keypt fyrir mig ipod, en hann ætlaði að kaupa handa bróður mínum og svo hringdi ég í hann og bað hann um að kaupa handa mér líka og svo þegar bróðir minn talaði við hann sagði hann að hann hefði keypt síðustu ipodana í florída þeir eru semsé uppseldir úti.. En hann sagði nefnilega við bróðir minn ipodana ekki ipodinn þannig að það getur ekki annað verið nema að hann hafi keypt líka handa mér.. I hope so :D

En já hvað hef ég meira að segja????

EKKERT!!!

Lag dagsins er.....látum okkur nú sjá Stone Temple Pilots hljómar vel

Stone Temple Pilots - Creep

Forward yesterday
Makes me wanna stay
What they said was real
Makes me wanna steal
Livin' under house
Guess I'm livin', I'm a mouse
All's I gots is time
Got no meaning, just a rhyme

jæja meira var það ekki í bili..

Borgó-Bjöllinn kveður

|

miðvikudagur, janúar 26, 2005

Jóhannsson Þór Björn

ég var að taka bloggsíðu rúntinn og þá rakst ég á þetta á síðunni hjá Byssunni og mæli með að allir horfi á þetta allt saman því þetta er mjög sjokkerandi
http://www.firstcoastnews.com/video/player320.aspx?aid=34965&bw==

Lag Dagsins er með Eric Clapton

Eric Clapton - Tears In Heaven

Would you know my name if I saw you in heaven?
Would it be the same if I saw you in heaven?
I must be strong and carry on'
Cause I know I don't belong here in heaven

meira var það ekki í dag

|

þriðjudagur, janúar 25, 2005

Björn Þór Jóhannsson

ég nenni ekki að blogga í dag!!!

Lag dagsins er með samkynhneigða snillingnum Elton John

Elton John - Tiny Dancer

Blue jean baby, L.A lady
Seamtress for the band
Pretty eyes, pirate smile
You'll marry a music man
Ballerina, you must've seen her
dancing in the sand
And now she's in me, always with me
Tiny dancer in my hand


váá þetta var nú langt blogg :D

bæbæ

|

Björn Þór Jóhannsson

ég nenni ekki að blogga í dag!!!

Lag dagsins er með samkynhneigða snillingnum Elton John

Elton John - Tiny Dancer

Blue jean baby, L.A lady
Seamtress for the band
Pretty eyes, pirate smile
You'll marry a music man
Ballerina, you must've seen her
dancing in the sand
And now she's in me, always with me
Tiny dancer in my hand

váá þetta var nú langt blogg :D

bæbæ

|

sunnudagur, janúar 23, 2005

Já Finndu fyrir stoltinu sem að um þig fer, þegar borgó dregur þig upp með sér uppá sigurbraut!!!

Já það er rétt Morfís og Gettu Betur lið okkar borgara eru óstöðvandi þessa stundina GéBé liðið komið í sjónvarpið í 8 liða úrslit og Morfís liðið er komið í undanúrslit í fyrsta sinn í sögu Borgarholtsskóla..

Við kepptum í gær á móti Hraðbraut og unnum með 174 stigum og Jói Fjalar var ræðumaður kvöldsins.. Bjartmar meðmælandi Hraðbrautar var annar og ég þriðji... Allir voru á einu máli um að við hefðum verið mjög vel að sigrinum komnir enda voru við búnir að leggja mikinn metnað í það sem við vorum að gera undanfarna viku...

En eftir keppnina tók drykkjan við.. Við ræðuliðið ásamt coachum fórum heim til Valla og töluðum um keppnina og hvað hefði verið gott og hvað hefði mátt fara betur..
Um tólf að mig minnir fórum við í afmæli til Steingó´s.. Þar var allt fallega og fræga fólkið, við stoppuðum þar nú frekar stutt og skelltum okkur svo niður í bæ.. Allt crew-ið í stórum leigubíl..
Þegar niður í bæ var komið niður fórum við á Ar´ann svo kíkti ég aðeins niður á Glaumbar og hitti Mikku en þar inni var bara CAAAAALL OOON ME svo að ég stoppaði ekki lengi þar og rölti því aftur upp á Ar´ann til strákana.. Prikið var alveg troðfullt og það þýddi ekki mikið að bíða í röð þar þannig að um 4 leytið came A GOOD FRIEND OF MINE Árni Þór og sótti mig, Magga og Friðjón.. En já svo var ég vakinn kl: 10 eða 11 í morgun :@ ekki sáttur en svo sofnaði ég aftur og svaf til 4 eða ekkað man ekki alveg en ég ligg allavega ennþá uppí rúmi er að pæla í að fara með strákunum í bíó í kvöld..

Lagið´í dag er money for nothing með Dire Straits

Dire Straits

Now look at them yo-yo's that's the way you do it
You play the guitar on the MTV
That ain't workin' that's the way you do it
Money ain't for nothin' and your chicks for free

ekki meir í bili..

|

miðvikudagur, janúar 19, 2005

Bissý vika

Já dömur mínar og herrar.. Ég hef haft mjög mikið að gera undanfarna daga.. meðal annars er morfís undirbúningurinn byrjaður á fullu og við erum nú bara nokkuð sigurvissir.. Ég held að Byssan sé ekkað að aðstoða þá Breka og Ómar með Hraðbrautar-liðið og mikið verður gaman að vinna Byssuna í annað sinn það er að segja ef við vinnum...

Gé Bé er í kvöld og við eigum að keppa á móti MR sem er án vafa ein stærsta viðureignin í útvarpskeppnunum.. Við borgarar höfum gert það að venju okkar að fara í saltgöngu í skólann sem við eigum að keppa við og við gerðum það í dag.. Við fórum 13 uppí MR áðan allir með arabaklúta um höfuðið og hlupum útum allt og bjölluðum bjöllunni heilugu og tröllriðum öllu þarna.. Þetta er eitt að því skemmtilegasta sem ég hef gert..

Ég ætti núna að vera að lesa og læra ræðunar mínar.. En ég er svona smá að stelast því ég er orðinn nokkuð öruggur með þær..

Veiiiii frábærar sögur hjá mér..

Ég er ekki sá besti í skapinu í augnablikinu.. Eitthvað þungt og þvingað andrúmsloft heima hjá mér.. so æm verí pirring now so dónt træ tú tolk tú mí

nenni ekki að setja lag..

nema lagið þarna I hate you so much right now, I hate you so much right now AAAAAA man ekki alveg hvernig það var

|

laugardagur, janúar 15, 2005

Viiiiiiiinsamlegast lesið!!

Frá síðustu bloggfærslu hefur hitt og þetta gerst hjá mér..

  • Ég náði þeim merka áfanga að verða átján ára
  • Ég lærði heima í íslensku
  • Ég fór ekki á bjórkvöld og var bara edrú á rúntinum
  • Ég sá Megas
  • Ég fékk ýmist góðar og lélegar afmæliskveðjur
  • Ég fór á eina bestu ræðukeppni sem ég hef séð milli MH og FB, FB vann með 174 stigum og frummælandi FB var ræðumaður kvöldsins, ég held að þetta hafi verið í fyrsta sinn í sögu morfís að frummælandi hafi verið ræðumaður kvöldsins..
  • Ég er bara ég..

Já meira hef ég ekki að segja í bili..

Mesti töffari ever er Lenny Kravitz of svalur tappi..

Lenny Kravitz - Calling All Angels af nýju plötunni hans Baptism sem er algjör snilld

Calling all angels

I need you near to the ground

I miss you dearly

Can you hear me on your cloud?

|

miðvikudagur, janúar 12, 2005

Daddaraa

Ég hef ekkert að segja nema það að hann sævar a.k.a. sæbó killah a.k.a. Gotti LFL á afmæli í dag og kallinn orðinn 19 ég óska honum bara innilega til hamingju með daginn..

svo fór allt í fokk með fyrirhugað ball og erum við kominn aftur á byrjunarreit..

Gunnar Ingi sem er annar aðilinn af tveimur í Mafíunni, það þykir nokkuð líklegt að hann muni taka að sér embætti formanns NFBHS og setjast þar með í hásætið mikla..
En þetta verður víst að fara mjög löglega fram og verður settur fundur á þriðjudaginn í næstu viku þar sem allir meðlimir NFBHS eru velkomnir og það verður samþykkt nýr formaður, stjórnin tekur við öllum umsóknum um formann en formannsefnið verður að hafa einhverja reynslu innan NFHBS, ég mæli hins vegar með Gunnari Inga og ég tel hann hafa alla burði í að gegna þessu embætti..

Ritari?? Já einnig er staða ritara laus og eru allir velkomnir að bjóða sig fram í það.. Einn hefur boðið sig fram so far og það er hann Hrannar í nýnemaráði ég gæti trúað að hann myndi standa sig í því en það er nú reyndar ekki mikið sem ritari þarf að gera..

nenni ekki að setja lag.. er þreyttur..

bæbææ

|

sunnudagur, janúar 09, 2005

Helgin í hnotskurn!!

Föstudagur:

Skólinn byrjaði og ég fór í tvo tíma á föstudaginn og það var stærðfræði og danska..
Í stærfræðinni kom eitt mér heldur betur á óvart en það var að í fyrsta tíma í stærðfræðinni var stöðupróf uppá hvort maður væri nógu hæfur til að vera í áfanganum.. En allavega þetta voru einhverjar 10 bls eða ekkað þannig ég held ég hafi náð að gera 3 bls og svo skilaði ég prófinu.. Já það byrjar ekki vel í stærðfræðinni en svo í dönskunni var bara ekkað bull same old same old..

En svo fóru hlutirnir að ske..

Ég, Sævar og Sindri héldum sameiginlega uppá afmæli okkar eða ég er 13, sævar 11 og sindri 7.jan allt O.W.C. crewið mætti ásamt okkar nánustu vinum utan vinahópsins ætli við höfum ekki verið um 20 þarna.. En allavega ég drakk mig yfir haugafullan og ég man bara ekki neitt nema ég og sævar ætluðum að fara slást en ég var bara djóka en hann ekki og ég sagði við hann heyrðu ; við afgreiðum þetta bara úti og sævar fór af stað og klæddi sig í skóna en ég labbaði bara inní eldhús og sótti mér bjór og fór aftur inní stofu.. Um þetta leyti kom einhver gestur til Sævars þannig að hann gleymdi þessu bara.. Svo um eitt þá ætluðum við í bæinn en ég var bara aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaalveg að deyja.. Þannig að ég fór bara heim.. og steinrotaðist.. PAST OUT!!!

Laugardagur:

Fyrsta mál á dagskrá var að fá sér einhvern þynnkumat.. og ég var eins þunnur og hugsast getur ég var eins og einhver útigangsmaður.. En ég, Sindri, Maggi og Gummi fórum á Pítuna,, það var svo sem skítsæmilegt.. Svo um kvöldið fórum ég, Sindri, Maggi, Kiddi og Gummi heim til Sindra að spila popppunkt.. Svo fór ég heim um ellefuleytið..

Sunnudagur:

Fór að vinna kl 12 til sex en ég sit núna bara heima að pæla í að leggja mig.. tú fokkin tæerd!!!

Já svona var þessi helgi svona nokkurn veginn!!!

Lagið að þessu sinni er með einhverjum mesta snillingi sem Ísland hefur alið af sér ég er að tala um hann Megas..

Megas - Spáðu í Mig

Kvöldin eru kaldlynd útá nesi
kafaldsbylur hylur hægð og lægð
kalinn og með koffortið á bakinu
kem ég til þín segjandi með hægð.
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig
spáðu í mig
þá mun ég spá í þig

já þetta er með betri íslenskum lögum.. og hana nú..!!

hef þetta ekki lengra í þetta sinn..

Blee

|

fimmtudagur, janúar 06, 2005

Hérna hafið þið það, það sem þið hafið, þið eruð það og það er hafið en svo er ekki!!

I´ll be waiting in moonlight einsog Brandur Enni orðaði það..

O.W.C. is the main crew in the Grave-Yard if you mess with us we will fuck you up!!!

En allavega í kvöld þá fóru ég, Maggi, Mikk, Sævar, Geiri, Binni, Gummi, Kiddi og Viggi í popppunkt-spilið heima hjá Geira.. Við vorum svo mörg að við skiptum okkur uppí lið, ég var með Mikku í liði og hún bara opnaði ekki munninn allt spilið og lét mig um allt eða´jú hún las hinsvega nokkrum sinnum spurningar og snéri popphjólinu en meira var það ekki.. Við enduðum í síðasta sæti og vil þakka henni kærlega fyrir kraftinn sem hún gaf af sér í spilið... THANK YOU VERY NICE!!

En svo er það bara skóli á morgun.. 8:10 öss þetta er að bresta á.. þessi vetur verður kingsize extra large, jumbó turbó mega juicy nice já maður skilar vonandi af sér embætti sem formaður skemmtinefndar með sóma.. og nefndarmeðlimir líka.. En ég hef engar áhyggjur af örðu en heimsklassafólk í þessu með mér...

En já meira verður það ekki í bili nema eitt lag sem ku vera með Soundgarden

Soundgarden - Black Hole Sun

In my eyes
Indisposed
In disguise
As no one knows

meira er það ekki bili...

later

|

mánudagur, janúar 03, 2005

Skúli á morgun..

Já skúlinn byrjar á morgun eða það er að segja maður á að sækja stundatöfluna.. svo þarf ég að klára að redda sal fyrir jörfagleðina sem verður 13.jan.. haaa þréttandi janúar hmmm hljómar kunnulega jú nú man ég, ég á afmæli þrettánda janúar.. hljómar einsog spilling en svo er ekki þar sem að þetta er fyrsti alvöru fimmtudagurinn á nýju ári..

En já ég hef ákveðið að hætta með einhver classic lög og ákveðið að draga upp gamla klassíska slagara.. og hver veit nema að þessi lög sem ég birti hér munu hljóma einn daginn þegar ég er að blasta tha music on tha club eða bara einhversstaðar kallinn er alltaf að stækka við sig.. (*gubb* smá egótripp *gubb*)

En allavega þá veit ég ekkert hvað ég á að gera, segja eða HEYYY YA (outkast) úff þarna bjargaði ég mér ég vissi nefnilega ekkert hvað ég ætlaði að segja...

en já þá er komið að gömlu klassísku eða svona lagi sem að Björn Þór hlustaði á þegar hann var í svona áttunda, níunda bekk.. hmmm látum okkur nú sjá..

öss ekki slæmt val að þessu sinni.. lagið er lagið sem var aðallagið í fifa 98 ef einhver man eftir því en þetta er lagið Song 2 með hljómsveitinni Blur...

Blur - Song 2

Wooooo Hooooooo!
Wooooo Hooooooo!
Wooooo Hooooooo!
Wooooo Hooooooo!

I got my head checked
By a jumbo jet
It wasn't easy but nothing is
no

When I feel heavy metal
And I'm pins and I'm needles
Well, I lie and I'm easy
All the time but I am never sure
why I need you
Pleased to meet you

já þá er það nóg komið í bili og þú.. ég er aðalbloggarinn og sumir ættu að taka mig sér til fyrirmyndar..

later dude

|

sunnudagur, janúar 02, 2005

TVEIR NÚLL NÚLL FIMM

já þessu áramót voru bara tussufín þrátt fyrir kuldann en ég var bara með burberry´s trefilinn góóóður á því... Drykkja var mikil og gleðinn tók öll völd... Ég hitti fullt af hressu og skemmtilegu fólki og það skemmdi ekki fyrir..

ég var svo þunnur þegar ég vaknaði að ég hélt ég myndi deyja...

það sem stóð uppúr á árinu var á vafa þegar O.W.C. hertók köben á tha sleep in það toppar ekkert það.. en svo á eftir því koma tónleikaflóðið ´hérna og útileigan ´fyrstu helgina í júlí..

argasta ufsadeig í sinnepssósu!!!! :S

já ég nenni ekki að vera með ekkað svona væmið gleðilegt nýtt ár og telja upp allt sem ég gerði á árinu.. meira verður það ekki í bili...

ég fór áðan að hlusta á gamla skrifaða diska sem átti back in tha days og rakst á eitt lag með puddle of mud.. ´þannig ég ákvað að hafa það sem lag dagsins.. alltaf gaman að þessu lagi!!

Puddle Of Mud - She Hates Me

Met a girl, thought she was grand
fell in love, found out first hand
went well for a week or two
then it all came un-glued

later dude

|