mánudagur, september 13, 2004

Það er ekkað líf hérna

Uuu það hefur ekki mekeð skeð hjá mér undanfarið en ég hef þó verið að pæla í fólki sem fer í smárabíó og fer í play-station tölvuna og er svo orðið svo djúpt sokkið í leikinn að það missir að hluta myndarinnar... PÆLING!

en allavega þá er nóg að gera hjá mér í skúlen bæði náms og nemendafélagsvegna..

Busaballið og busadagurinn verða 16. sept og er allt að verða rdy hvað það varðar..
Svo er búið að gera grófa dagskrá fram að jólum... og svo er líka verið að fara gefa út svona kynningarblað um nemendafélagið af ritnefndinni sem ber nafnið Kippan, blaðið á að koma út 15. sept, frábært að sjá hvað ritnefndin er að gera góða hluti!

svo er það lag eða texti dagsins..að sjálfsögðu með hljómsveitinni Pearl Jam.

Man Of The Hour - Pearl Jam

Tidal waves don’t beg forgiveness
Crashed and on their way
Father he enjoyed collisions; others walked away
A snowflake falls in may.
And the doors are open now as the bells are ringing out
Cause the man of the hour is taking his final bow
Goodbye for now.
Nature has its own religion; gospel from the land
Father ruled by long division, young men they pretend
Old men comprehend.
And the sky breaks at dawn; shedding light upon this town
They’ll all come ‘round
Cause the man of the hour is taking his final bow
G’bye for now.
And the road
The old man paved
The broken seams along the way
The rusted signs, left just for me
He was guiding me, love, his own way
Now the man of the hour is taking his final bow
As the curtain comes down
I feel that this is just g’bye for now.


ég kveð í bili...

ble

|