þriðjudagur, júlí 20, 2004

 
 
 
Það er ekki bara nýtt blogg heldur líka nýtt lúkk.. Ég vil þakka Einari kærlega fyrir þetta :)
 
 

|

Hvað er að gerast
 
Jú gott fólk Björn Þór er að blogga..
 
En þetta verður nú ekkert blogg til að hrópa húrra fyrir heldur bara smá svona...
 
Ég hef ákveðið að gera sumarið upp þann 22 ágúst, daginn áður en að skólinn byrjar..
Þar ætla ég að grafa djúpt oní atburði liðins sumars.. Það verður án vafa áhugavert..
 
OG svo er ég að fara til DK þann 4 ágúst til 11 ágúst með fríðu föruneyti..
 
and here is the teamsquad!!
 
Gotti LFL - MR. MagOOO - G-Baby - Big-P - Key KONN - Damien - Fat´G - The Baker and me Lil´B..!
 
Þetta verður classic ferð ég trúi ekki öðru en að við endum í dönksu fangelsi fyrir að rústa pub eftir að hafa heyrt Y´all wanna single, eða fyrir að hafa hoppað naktir fram af brú!!
 
nei nei við verðum einsog kórdrengir í kórferðalagi í Aspen..
 
þetta var nú skemmtileg skrift ég held að ég haldi nú ekkað áfram með þetta víst að eg er búin að henda inn einu bloggi í sumar.. en annars er endurkoma ætluð þann 22 ágúst..

15 dagar í DK
 
blee

|