mánudagur, apríl 13, 2009

Inní mér syngur vitleysingur

Lífið er eins og að spila á spil,
með spekingslegum svip og taka í nefið
og þótt þú tapir það gerir ekkert til
það var nefnilega vitlaust gefið.

Bestu kveðjur,

|